miðvikudagur, nóvember 01, 2006

Skinka og ostur...

Ég var að rifja upp bloggið og verð bara að koma með svar við spurningunni sem var varpað upp þann 01. september árið 2004: Hvar er gamla, góða skinku og ostasamlokan??? Svarið fann ég ekki fyrir svo alls löngu.... á Lækjarbrekku!!! Steikt báðu megin upp úr smjöri, borin fram með frönskum og líklega bæjarin bestu kokteilsósu!