fimmtudagur, febrúar 03, 2005

íslensku tonlistarverðlaunin

Sorrý en ég get ekki skrifað ó og stundum ekki í í fyrirsögnina... það er eitthvað tengt þessari japönskuvitleysu held ég... ALLAVEGA - ég var að horfa á íslensku tónlistarverðlaunin í gær og hafði bara gaman að! Verð að viðurkenna að ég varð doldið svekkt að sjá kynnana og hugsaði bara ó mæ gad, ÞAU!!! En svo voru þau alveg ágæt - það var mjög mikill aulahúmor í gangi og þegar Gísli Marteinn dró fram hann Mörð til að vitna í íslensku orðabókina!!! Nú segja ábyggilega allir: Ertekkjað grííínast!!! - o nei ég er ekki að grínast en ég varð hins vegar að segja: Ertekkjað grííínast!!! þegar verðlaun fyrir bestu rokkplötu ársins - fyrirgefðu halló!!! Síðan hvenær getur reggí talist til rokks?!?!?!!? já eða rapp? Ouarashi var tilnefnd sem besa ROKK platan... æ ég veit það ekki - berið saman Brain Police og Hjálma og segið mér hvor þeirra spilar rokk! Úff, ég er ekki mikill rokkari kannski en ég held að ég sé ekki að ljúga þegar ég segi að HJÁLMAR eru ekki rokkhljómsveit bara fyrirgefið sko!!! Tónlistin er kannski alveg alltílæ en þetta eru eiginlega bara vonabí rastafa-sveitanördar í lopapeysum og söngvarinn jarmar eins og níræð kind á leið til slátrunar!!! Bakkabræður væri meira viðeigandi nafn að mínu mati á hljómsveitina. En nóg af dissi á þessa ágætu drengi - þeir eru ekki rokk og hana nú! En annars var ég alveg sátt við hinar veitingarnar og var Mugison í mínu uppáhaldi! Hlakka til að heyra meira frá honum!

2 Comments:

Blogger Unnur said...

já.. nákææææænla! ég var alleg líka bara.. WHUT? hvað er reggí hljónst að gera í ROKK tilnefningu?? og quarashi.. æji.. þú'st.. mér fannst þetta bara doldið lítill hópur listamanna og alltaf sömu hljónstir tilnefndar aftur og aftur..það hefðu miklu fleiri mátt komast að..afar wírd tónlistarverðlaun fannst mér..en mugison átti alveg skilið svosem að vinna því mér finnst hann mjög góður og frumlegur

5:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

alesse reviews http://archive.org/details/renswardberti mp3alese muzica gratis [url=http://surveys.questionpro.com/a/TakeSurvey?id=3418637] side effects of alesse pill[/url] alesse reviews acne alesse birth control weight gain alesse 28 birth control reviews
mamoleptino321
alesse generic price http://flavors.me/alesse_tuallladcucall1976 alesse 28 en continu [url=http://alessewm79xr.carbonmade.com/projects/4680019] filme alese online gratis subtitrate 2011[/url] filme alese online gratis subtitrate 2011 alesse generic side effects alesse generic lutera

http://web.asis.mcu.edu.tw/zh-hant/node/419?page=14#comment-76483 http://www.smksrimersing.edu.my/index.php?option=com_phocaguestbook&view=phocaguestbook&id=1&Itemid=65+Result:++;+-++++"/index.php?option=com_phocaguestbook&view=phocaguestbook&id=1&Itemid=65";+BB-+;+Result:++++%28 http://osk.or.kr/board/kboard.php?board=e_sub06_01&act=view&no=888&page=1&search_mode=&search_word=&cid=+Result:+%F1%EB%E8%F8%EA%EE%EC+%E1%EE%EB%FC%F8%E0%FF+%F1%F2%F0%E0%ED%E8%F7%EA%E0,+%ED%E5+%E4%EE%EA%E0%F7%E0%ED%EE;+%F3%F1%EF%E5%F5+-+%E7%E0%EF%EE%F1%F2%E8%EB%E8+%E2+%EF%E5%F0%E2%FB%E9+%EF%EE%EF%E0%E2%F8%E8%E9%F1%FF+%F0%E0%E7%E4%E5%EB+%22Christian+louboutin+pumps+sale%22; http://mygadgets.co.in/2012/11/a-power-splitter-to-charge-everything-at-once/#comment-30582 http://adkone.co.kr/bbs/zboard.php?id=guestroom&page=1

pilule contraceptive alesse 28 effet secondaire http://www.world66.com/member/alesse_qa36n48sqfj/ filmealese gratis 2012 [url=http://alessemi59cg.carbonmade.com/projects/4680031] alesse 28 official website[/url] alesse 21 day alessi cheap prices alesse acne.org

12:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home